Þáttur13:59

Dag­ur í lífi Ás­þórs

Ás­þór Björns­son er sex­tán ára há­skóla­nemi sem sit­ur í ung­menna­ráði heims­mark­miða Sam­ein­uðu þjóðanna, stofn­aði eig­ið fyr­ir­tæki og er í tveim­ur lands­lið­um í for­rit­un. Sara Man­sour fylgdi Ás­þóri eft­ir á venju­leg­um degi þessa unga at­hafna­manns sem sótti fundi, lands­liðsæfingu og lék sér í körfubolta með vini sín­um.
· Umsjón: Sara Mansour

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Sif · 03:55

Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
Sif · 05:09

Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

Óvissan um flaggskipið
Eitt og annað · 10:08

Óviss­an um flagg­skip­ið

Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
Sif · 07:32

Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga