Samtal við samfélagið

Vænt­ing­ar barna af er­lend­um upp­runa til mennt­un­ar

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Evu Dögg Sigurðardóttur en hún tók nýlega við stöðu lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Eva lauk doktorsnámi í félagsfræði frá Kent háskólanum í Bretlandi árið 2021. Í doktorsritgerð sinni einbeitti hún sér að væntingum erlendra nemenda á Íslandi til framtíðarinnar. Þær Sigrún ræða um doktorsnámið hennar, helstu niðurstöðurnar úr ritgerðinni með áherslu á stöðu erlendra nemenda í íslenska menntakerfinu.
· Umsjón: David Reimer, Guðmundur Ævar Oddsson, Sigrún Ólafsdóttir

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Evu Dögg Sigurðardóttur en hún tók nýlega við stöðu lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Eva lauk doktorsnámi í félagsfræði frá Kent háskólanum í Bretlandi árið 2021. Í doktorsritgerð sinni einbeitti hún sér að væntingum erlendra nemenda á Íslandi til framtíðarinnar. Þær Sigrún ræða um doktorsnámið hennar, helstu niðurstöðurnar úr ritgerðinni með áherslu á stöðu erlendra nemenda í íslenska menntakerfinu.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhann Þór Magnússon skrifaði
    Þessi doktorsritgerð Evu Daggar er með mikilvægan boðskap um mikilvægi þess að efla til muna stuðning við börn af erlendum uppruna. Sumt í viðtalinu er átakanlegt, t.d. hvernig börn fátækra erlendra foreldra hrökklast nánast óhjákvæmilega úr námi í framhaldsskóla til að fara að vinna, til að geta stutt foreldrana fjárhagslega, sem varla geta dregið fram lífið sökum fátæktar.
    1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
    Þjóðhættir #70 · 39:36

    Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

    Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
    Eitt og annað · 12:12

    Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

    Það sem enginn segir á dánarbeði
    Sif · 04:02

    Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði

    Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
    Þjóðhættir #69 · 48:49

    Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir