Þáttur22:06

„Þið get­ið gef­ið Trump heið­ur­inn að hug­mynd­inni“

Ráð John Bolton til íslenskra stjórnvalda í dansinum við Donald Trump er að bíða sem lengst með að funda með honum. Blaðamaður Heimildarinnar ræddi við Bolton, sem er fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, í tengslum við áherslur Bandaríkjaforseta á norðurslóðir, áhuga hans á að eignast Grænland og hvaða áhrif það gæti haft á Ísland.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir