Eitt og annað

Kaup­ið, kaup­ið, kaup­ið

Danir og Norðmenn ætla að stórefla samvinnu í varnar- og öryggismálum. Forsætisráðherrar landanna lýstu þessu yfir á fundi sem haldinn var í Ósló í síðustu viku. Báðar þjóðir ætla að stórauka fjárveitingar til varnarmála. Kaupið, kaupið, kaupið voru fyrirmæli danska forsætisráðherrans til yfirmanna hersins.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Við brenndum, drápum, lögðum allt í rúst“
    Flækjusagan · 17:20

    „Við brennd­um, dráp­um, lögð­um allt í rúst“

    Verðlaun fyrir ræfilsskap
    Sif · 06:01

    Verð­laun fyr­ir ræf­ils­skap

    Sprittgát á göngunum
    Á vettvangi: Bráðamóttakan #6 · 1:06:00

    Spritt­gát á göng­un­um

    Milljón dollara spurningin um varnarsamning Íslands
    Tuð blessi Ísland #10 · 54:52

    Millj­ón doll­ara spurn­ing­in um varn­ar­samn­ing Ís­lands