Tuð blessi Ísland

Millj­ón doll­ara spurn­ing­in um varn­ar­samn­ing Ís­lands

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að ákveðnu marki skiljanlegt þegar Trump segi að Evrópa þurfi að gera betur en það sé ótrúlegt að sjá hvað er að gerast í heiminum. „Erum við að horfa upp á umpólun í alþjóðakerfinu?“ segir hann. Þó telji hann matið í Washingtonborg enn það að varnir á Íslandi séu mikilvægar fyrir varnir Bandaríkjanna sjálfra. Það þurfi hins vegar að horfa víðar og hugsa um hvernig við ætlum að verja okkur. „Við höfum verið verst Evrópuríkja þegar kemur að því að sinna okkar eigin vörnum.“
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
    Þjóðhættir #62 · 28:02

    Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

    Söguskýring auglýsingastofu
    Sif · 05:55

    Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

    Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
    Þjóðhættir #61 · 23:47

    Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

    „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
    Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

    „Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

    Loka auglýsingu