Fenguði líka kampavínsdreitil, VG?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Fenguði líka kampa­víns­dreitil, VG?

Ráð­herr­ar og þing­menn Vinstri grænna tóku ber­sýni­lega full­an og með­vit­að­an þátt í plotti Sam­taka at­vinnu­lífs­ins um að beygja flug­freyj­ur og rjúfa sam­stöðu þeirra. Hlýðn­ir og prúð­ir trítl­uðu VG-lið­ar í fel­ur og létu ekki ná í sig eft­ir upp­sagn­ir gær­dags­ins, svo illa slegn­ar flug­freyj­ur mættu sjá að frá þeim væri einskis stuðn­ings að vænta. Ekki heyrð­ist múkk frá nein­um í rík­is­stjórn­inni,...

Mest lesið undanfarið ár