Útskýring frambjóðanda
Það þarf að grípa inn í en hvaða leið er best þarf að skoða.
Mest af þessu er komið í gegnum skjái sem krakkar eru að horfa á og apa upp eftir. Þannig að þetta er sjalfsagt mikið til í höndum foreldra frekar en ríkisins. En geta klárlega haldið áfram að styðja við íslenskuna með einum eða öðrum hætti