Útskýring frambjóðanda
Þetta er ágætt fyrir fólk sem að herur sterkan sjóð. Fyrir efnaminna fólk er þetta bara bara dæmi um að það sé örlítið verið að lengja í snörunni. Svo ættu stjórnvöld ekki að vera að seylast í ævisparnaði fólks, heldur að reyna heldur að standa í lappirnar í efnahagsmálum fyrir almenning, en ekki sífellt að þjónka við auðvaldið, bankana og stórútgerðirnar.