Heimildin leitar stöðugt að góðum hugmyndum og vönduðum framlögum. Hér eru tilgreind laus störf og verkefni hjá Heimildinni.
Aðstoð á skrifstofu
Sameinaða útgáfufélagið, sem gefur meðal annars út Heimildina, býður upp á fjölbreytt starf við aðstoð á skrifstofu félagsins í miðborg Reykjavíkur. Til greina kemur að ráða í hlutastarf eða fullt starf á bilinu 9 til …
Heimildin óskar eftir því að ráða öfluga blaðamenn. Nauðsynleg skilyrði fyrir starfinu eru meðal annars góð íslenskukunnátta, mikil samskiptahæfni, vandvirk og snörp vinnubrögð og góð almenn þekking á samfélagsmálum. Reynsla af blaðamennsku er kostur.
Heimildin óskar eftir sérhæfðum höfundum í lausamennsku. Dæmi um efnissvið er vísindi og nýjustu rannsóknir, neytendamál, matur, næringarfræði, fjármál, erlendar fréttir og fleira.
Óskað er eftir einstaklingum til að dæma neytendavörur, til dæmis sérfræðingum á …
Sameinaða útgáfufélagið auglýsir lausa stöðu í auglýsingasölu fyrir vikulega prentúgáfu Heimildarinnar.
Í starfinu felst umsjón með sölustarfi, samskipti við birtingastofur og markaðsdeildir viðskiptavina og markaðssetning miðilsins á auglýsingamarkaði. Reynsla af starfi við auglýsingabirtingar er nauðsynleg. …
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.