Laus störf

Ritstörf

Heimildin óskar eftir sérhæfðum höfundum í lausamennsku. Dæmi um efnissvið er vísindi og nýjustu rannsóknir, neytendamál, matur, næringarfræði, fjármál, erlendar fréttir og fleira.

Óskað er eftir einstaklingum til að dæma neytendavörur, til dæmis sérfræðingum á sviði matar eða næringarfræði.

Ritfærni og reynsla eða sérþekking af viðkomandi sviði er æskileg.

Umsóknir sendist í trúnaði á bladamennska@heimildin.is.


Umsóknarform

Loka auglýsingu