Laus störf

Laust í blaðamennsku

Heimildin óskar eftir því að ráða öfluga blaðamenn. Nauðsynleg skilyrði fyrir starfinu eru meðal annars góð íslenskukunnátta, mikil samskiptahæfni, vandvirk og snörp vinnubrögð og góð almenn þekking á samfélagsmálum. Reynsla af blaðamennsku er kostur.


Umsóknarform

Loka auglýsingu