Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Sérrí-frómasinn og stríðið innra með okkur
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
Pistill

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Sérrí-frómasinn og stríð­ið innra með okk­ur

Jóla­stemn­ing­in lif­ir góðu lífi í um­ferð­inni. Fjöl­skyld­an sit­ur föst í um­ferð­ar­teppu, all­ir á leið í austurátt eða norð­ur­átt á sama tíma. Nú er lag, hugsa ég með mér og stilli á jóla­stöð­ina í út­varp­inu til að hlusta á jóla­lög, nei, ég meina leik­lesn­ar jóla­aug­lýs­ing­ar. Á með­an horfa aðr­ir far­þeg­ar dísel­bif­reið­ar­inn­ar á aft­ur­ljós bíl­anna fyr­ir fram­an og hugsa um stafaf­ur­una sem...
Með Bæjarins bestu í baksýnisspeglinum
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
PistillFerðaþjónusta

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Með Bæj­ar­ins bestu í bak­sýn­is­spegl­in­um

Hef­urðu heyrt af ind­verska ferða­mann­in­um sem keypti sex flí­speys­ur á 320 þús­und krón­ur við Gullna hring­inn trú­andi því að þær kost­uðu 40 krón­ur og hjón­in sem týnd­ust í leit að Bæj­ar­ins bestu með puls­ustað­inn í bak­sýn­is­spegl­in­um? Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ir deil­ir sög­um af óför­um og æv­in­týr­um ferða­manna á Ís­landi frá ferli sín­um í ferða­þjón­ust­unni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu