Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík og gegnir formennsku í stjórnkerfis- og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar. Hann er tölvunarfræðingur og afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.

Mest lesið undanfarið ár