

Ólafur Páll Jónsson
Að gera upp ár: „Þeim líður best sem lítið veit og sér“
            
            Ólafur Páll Jónsson heimspekingur segir árið 2021 fara ofarlega á listann yfir árin þar sem mannkynið fékk gullið tækifæri til að læra og taka ábyrgð á eigin breytni en ákvað að gera það ekki.
        








