![Erlendum ríkisborgurum aldrei fjölgað meira á einu ári í Íslandssögunni](/media/uploads/images/thumbs/o3jlJ1ILiQq6_150x100_E4Q146I7.jpg)
Erlendum ríkisborgurum aldrei fjölgað meira á einu ári í Íslandssögunni
Fjöldi erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi hefur þrefaldast á ellefu árum. Nú búa fleiri slíkir hérlendis en sem búa samanlagt í Reykjanesnæ, Akureyri og Garðabæ. Heimildin tók saman tíu staðreyndir um mannfjöldaþróun á Íslandi árið 2022.