Spítalinn er sjúklingurinn
Greinaröð júní 2021

Spítalinn er sjúklingurinn

„Fólk er í heljarþröm að komast í gegnum daginn,“ segir Eysteinn Orri Gunnarsson, sjúkrahúsprestur á Landspítalanum. Sérfræðilæknar á bráðamóttöku segja spítalann „vísvitandi setja sjúklinga og starfsfólk í hættu“. „Ábyrgðin er allra,“ segir framkvæmdastjóri á spítalanum.
Landlæknir hefur ítrekað bent á að öryggi sjúklinga sé ógnað
ÚttektSpítalinn er sjúklingurinn

Land­lækn­ir hef­ur ít­rek­að bent á að ör­yggi sjúk­linga sé ógn­að

Þeg­ar ár­ið 2018 sendi Alma Möller land­lækn­ir Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra minn­is­blað vegna ófremd­ar­ástands á bráða­mót­töku Land­spít­ala. Í maí síð­ast­liðn­um lýsti land­lækn­ir því á ný að þjón­usta sem veitt væri á bráða­mót­töku upp­fyllti ekki fag­leg­ar kröf­ur.
„Reynum að tryggja öryggi sjúklinga en ábyrgðin er allra“
Spurt & svaraðSpítalinn er sjúklingurinn

„Reyn­um að tryggja ör­yggi sjúk­linga en ábyrgð­in er allra“

Guð­laug Rakel Guð­jóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri með­ferð­ar­sviðs Land­spít­ala, seg­ir til­lög­ur komn­ar fram sem eiga að leysa vanda bráða­mót­tök­unn­ar og spít­al­ans en það kost­ar tíma og pen­inga að inn­leiða þær. Guð­laug seg­ir stjórn spít­al­ans hafa lausn­ir við vand­an­um en það taki sinn tíma að fram­kvæma þær.
„Landspítali er vísvitandi að setja sjúklinga og starfsfólk í hættu“
ViðtalSpítalinn er sjúklingurinn

„Land­spít­ali er vís­vit­andi að setja sjúk­linga og starfs­fólk í hættu“

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og fé­lags­mað­ur í Fé­lagi bráða­lækna, seg­ir spít­al­ann vís­vit­andi vera að setja sjúk­linga og starfs­fólk spít­al­ans í hættu eins og ástand­ið er þar núna. Í yf­ir­lýs­ingu sem Fé­lag bráða­lækna sendi frá sér vís­ar fé­lag­ið ábyrgð­inni á al­var­leg­um at­vik­um er varða sjúk­linga yf­ir á stjórn spít­al­ans, því að þeirra sögn geta lækn­ar ekki bor­ið ábyrgð á at­vik­um í ástandi sem slíku.