Spítalinn er sjúklingurinn
Greinaröð júní 2021

Spítalinn er sjúklingurinn

„Fólk er í heljarþröm að komast í gegnum daginn,“ segir Eysteinn Orri Gunnarsson, sjúkrahúsprestur á Landspítalanum. Sérfræðilæknar á bráðamóttöku segja spítalann „vísvitandi setja sjúklinga og starfsfólk í hættu“. „Ábyrgðin er allra,“ segir framkvæmdastjóri á spítalanum.
„Krónískar hamfarir“ á Landspítalanum
ÚttektSpítalinn er sjúklingurinn

„Krón­ísk­ar ham­far­ir“ á Land­spít­al­an­um

Starfs­menn Land­spít­al­ans lýsa því yf­ir að neyð­ar­ástand hafi mynd­ast á sum­um deild­um spít­al­ans vegna álags og mann­eklu. Starfs­menn bráða­mót­tök­unn­ar lýsa vinnu­að­stæð­um sem stríðs­ástandi og aðr­ir starfs­menn spít­al­ans og jafn­vel heilsu­gæsl­unn­ar lýsa því hvernig álag­ið fær­ir sig þang­að.
Léttir að heilbrigðisráðherra ætlar að skoða réttarstöðu heilbrigðisstarfsfólks
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Létt­ir að heil­brigð­is­ráð­herra ætl­ar að skoða rétt­ar­stöðu heil­brigð­is­starfs­fólks

Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur varð meyr við að lesa frétt­ar­til­kynn­ingu frá stjórn­ar­ráð­inu þess efn­is að heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur ákveð­ið að taka til skoð­un­ar rétt­ar­stöðu heil­brigð­is­starfs­fólks í tengsl­um við til­kynn­ing­ar og rann­sókn al­var­legra at­vika í heil­brigð­is­þjón­ustu. Ásta er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur feng­ið rétt­ar­stöðu sak­born­ings vegna starfs síns.
Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
ViðtalSpítalinn er sjúklingurinn

Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
Yfirfull bráðamóttaka gat ekki tekið á móti sjúklingi í hjartastoppi
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Yf­ir­full bráða­mót­taka gat ekki tek­ið á móti sjúk­lingi í hjarta­stoppi

Helga Rósa Más­dótt­ir, deild­ar­stjóri bráða­mót­töku Land­spít­al­ans, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að sjúk­lingi í hjarta­stoppi var vís­að frá bráða­mót­tök­unni yf­ir á Hjarta­gátt spít­al­ans vegna þess að bráða­mót­tak­an var full. Skráð hef­ur ver­ið at­vik vegna máls­ins. „Við er­um að hafna deyj­andi fólki,“ seg­ir áhyggju­full­ur starfs­mað­ur.
Veikt fólk innilokað í gluggalausu rými
VettvangurSpítalinn er sjúklingurinn

Veikt fólk inni­lok­að í glugga­lausu rými

Á þeim þrem­ur mán­uð­um sem liðn­ir eru frá því að starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar sendi frá sér hjálp­arkall þar sem það sagð­ist lifa ham­far­ir hef­ur lít­ið sem ekk­ert ver­ið að­hafst til að bæta starfs­að­stæð­ur þeirra. Ef eitt­hvað er þarf það að hlaupa enn hrað­ar og mann­rétt­indi sjúk­linga eru brot­in að mati bráða­lækn­is sem fylgdi blaða­manni í gegn­um deild­ina. Að­stæð­ur á vett­vangi voru slá­andi.
Óstaðfest Covid smit teppa bráðamóttökuna
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Óstað­fest Covid smit teppa bráða­mót­tök­una

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans, seg­ir þá sjúk­linga sem eru grun­að­ir um að vera með Covid smit reyn­ist erf­ið­ast­ir á bráða­mót­töku. Þá þurfi þeir sjúk­ling­ar, sem smit­að­ir eru af Covid og þurfa á gjör­gæsluplássi að halda, að bíða eft­ir því plássi á „pakk­aðri“ bráða­mót­töku.
Áhyggjur af því að komandi kosningar hafi áhrif á samstöðu almennings
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Áhyggj­ur af því að kom­andi kosn­ing­ar hafi áhrif á sam­stöðu al­menn­ings

Hjalti Már Björns­son, bráða­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, seg­ir að hann og ann­að heil­brigð­is­starfs­fólk hafi áhyggj­ur af því að það „muni skorta á sam­stöðu fólks til að tak­ast á við þetta með sama hætti og hef­ur ver­ið gert hing­að til“. Þá seg­ist hann einnig hafa áhyggj­ur af sam­stöðu al­menn­ings í ljósi þess að kosn­ing­ar séu á næsta leiti og að stjórn­mála­menn lýsi and­stöðu sinni við ráð­legg­ing­ar sótt­varna­lækn­is.
Læknar á Landspítalanum með heilabilunareinkenni vegna álags
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Lækn­ar á Land­spít­al­an­um með heila­bil­un­ar­ein­kenni vegna álags

Ólaf­ur Þór Æv­ars­son, geð­lækn­ir og sér­fræð­ing­ur í streitu og kuln­un, seg­ist hitta tvo til þrjá lækna á viku í starfi sínu sem eru orðn­ir óvinnu­fær­ir vegna sjúk­legr­ar streitu. Lækn­arn­ir geta þó ekki tek­ið sér veik­inda­leyfi vegna mönn­un­ar vand­ans á spít­al­an­um og geta því ekki hvílt sig til að ná bata.
Heilbrigðisráðuneytið segir stjórnendur þurfi að axla ábyrgð
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið seg­ir stjórn­end­ur þurfi að axla ábyrgð

Í yf­ir­lýs­ingu frá Heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu sem ber titil­inn „Svar við ákalli: Að hlusta á þús­und lækna“ seg­ir að beinu sam­tali ráðu­neyt­is­ins við heil­brigð­is­starfs­fólk og full­trúa heil­brigð­is­stétta séu „tak­mörk sett“. Gera verði ráð fyr­ir því að stjórn­end­ur heil­brigð­is­stofn­ana axli ábyrgð á því að hlusta á starfs­fólk sitt.
Rúmlega þúsund læknar skora á stjórnvöld að axla ábyrgð á stöðunni í heilbrigðiskerfinu
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Rúm­lega þús­und lækn­ar skora á stjórn­völd að axla ábyrgð á stöð­unni í heil­brigðis­kerf­inu

Svandís Svavars­dótt­ir var „upp­tek­in í öðru“ þeg­ar nokkr­ir lækn­ar mættu með und­ir­skrift­ir þús­und og eins lækn­is sem skor­aði á stjórn­völd að taka ábyrgð á stöð­unni í heil­brigðis­kerf­inu. Einn lækn­anna seg­ir að „mæl­ir­inn sé full­ur“ hjá öll­um vegna úr­ræða­leys­is.
Læknanemar krefjast aðgerða
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Lækna­nem­ar krefjast að­gerða

Tíu lækna­nem­ar sendu í gær fram­kvæmda­stjórn Land­spít­ala bréf þar sem þau biðla hana að gera strax ráð­staf­an­ir til að tryggja full­nægj­andi mönn­un á bráða­mót­töku.
Landlæknir ítrekaði við ráðherra að óásættanleg staða hefði ekki batnað
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Land­lækn­ir ít­rek­aði við ráð­herra að óá­sætt­an­leg staða hefði ekki batn­að

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra varð ekki við beiðni Stund­ar­inn­ar um að veita við­tal um þá þætti er snúa að hlut­verki og ábyrgð ráð­herra á al­var­legri stöðu sem rík­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Þess í stað barst skrif­legt svar frá heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu við þeim spurn­ing­um sem beint var að ráð­herra.
„Ég get bara bent á vandamálið“
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

„Ég get bara bent á vanda­mál­ið“

Alma D. Möller land­lækn­ir seg­ir hlut­verk embætt­is­ins að benda á þau vanda­mál sem upp komi í heil­brigðis­kerf­inu. Það sé hins veg­ar ekki á henn­ar ábyrgð að gera úr­bæt­ur, það sé heil­brigð­is­stofn­ana og ráð­herra að bregð­ast við.