GreiningSjávarútvegurBabb í bátinn: Hagnaður fluttur frá veiðum í vinnslu Síðustu ár hefur 49 milljarða króna hagnaður flust frá fiskveiðum, sem bera veiðigjald, yfir til fiskvinnslunnar.
FréttirSjávarútvegur 3Óttast að útgerðarmenn selji útgerðirnar til að hagnast meira Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræða áfram veiðigjöld á Alþingi í dag. Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur fjármunum útgerðarmanna betur borgið í öðru en sjávarútvegi, verði veiðigjöld hækkuð.
FréttirSjávarútvegurÍrskir sjómenn óttast innrás íslenskra skipa í írska landhelgi Íslendingar eru sagðir vera í viðræðum við Evrópusambandið um leyfi til að veiða makríl og kolmuna í lögsögu Írlands. Mikil ólga er hjá írskum útgerðarmönnum vegna þessa sem kæra sig ekkert um íslenska innrás og telja Evrópusambandið nýta írskar auðlindir sem skiptimynt fyrir önnur aðildarríki.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.