Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson
Velkomin í Heimildina
Þér er hér með boðið með í þetta ferðalag, sem er vonandi rétt að hefjast.
Leiðari
10
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Takk fyrir okkur
Þetta er síðasti leiðarinn sem er skrifaður undir merkjum Stundarinnar. Framundan eru breytingar, nýtt upphaf.
Leiðari
8
Jón Trausti Reynisson
Fólkið sem efldi Strætó, lækkaði skatta og lagaði loftslagið
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir boðuðu háleita og skynsamlega stefnu í mikilvægasta máli samtímans fyrir kosningar. Það sem gerðist næst kom á óvart.
Leiðari
4
Jón Trausti Reynisson
Að fylgja reglum annarra landa
Afstæðishyggja er notuð til að réttlæta mannréttindabrot, innrásir og alræði. Framtíð Íslendinga veltur á úrslitunum í yfirstandandi heimsstyrjöld gildismats.
Leiðari
2
Helgi Seljan
Aukaþingið og Egilsstaðasamþykktin
Hversu mörg þing þarf til að framfylgja þjóðarvilja?
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar hatrið tekur völdin
Það vill svo til, sagði dómsmálaráðherra eftir að hafa alið á ótta, að hann væri tilbúinn með frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir. Frammi fyrir átökum stendur valið á milli þess að magna upp ástandið eða bregðast við með mildi en festu.
Leiðari
7
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar konur eru stimplaðar geðveikar
„Þetta á ekkert erindi við almenning, frekar en geðveiki dóttur minnar,“ voru viðbrögð Jóns Baldvins við birtingu bréfa sem hann skrifaði til ungrar stúlku í fjölskyldunni. Í tilraun til að varpa athyglinni frá sér benti hann á dóttur sína, sem svaraði fyrir sig og var fyrir vikið dregin fyrir dóm af föður sínum. „Ég gat ekki sætt mig við að vera útmáluð geðveik.“
Leiðari
1
Jón Trausti Reynisson
Milljarðar milliliðanna
Mitt í verðbólgu og vaxtaáþján græða matvörukeðjur og bankar sem aldrei fyrr og sýna okkur að þau eru ekki á sama báti og við hin.
Leiðari
3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Fólk sem fær afskriftir, afslætti og ofurauð af auðlindum
Á Íslandi býr fámennur hópur fólks í landi sem býr yfir óvenju miklum gæðum. Efstir á lista yfir íslenska eina prósentið eru útgerðarmenn.
Leiðari
12
Helgi Seljan
Í landi hinna ótengdu aðila
Á Íslandi eru allir skyldir öllum, nema Samherja.
Leiðari
13
Jón Trausti Reynisson
Meistarar málamiðlana
Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
Leiðari
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.