Að jarða konur
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Verndum fólk á flótta
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Vernd­um fólk á flótta

Þeg­ar fólk er með sár sem ná ekki að gróa leit­ar það leiða til að deyfa sig.
Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.
Forgengileiki hins eilífa forgangs
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

For­gengi­leiki hins ei­lífa for­gangs

„Af hverju er ég reið?“ Að þessu spurði Katrín Gunn­hild­ar­dótt­ir á Face­book-síðu sinni á dög­un­um.
Valdafólkið sem vill losna við frjálsa fjölmiðla
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Valda­fólk­ið sem vill losna við frjálsa fjöl­miðla

Það er póli­tískt val að hafa kerf­is­bund­ið veikt ís­lenskt fjöl­miðlaum­hverfi ár­um sam­an. Nær ómögu­legt er að kom­ast að ann­arri nið­ur­stöðu en þeirri að það sé gert af ein­beitt­um brota­vilja.
Geta þrjár ólíkar þjóðir náð þjóðarsátt?
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Geta þrjár ólík­ar þjóð­ir náð þjóð­arsátt?

Það eru ekki all­ir að róa í sömu átt eða leggja sitt af mörk­um til að berj­ast gegn verð­bólgu og þenslu. Efna­hags­leg­ir erf­ið­leik­ar eru af­leið­ing af slæm­um póli­tísk­um ákvörð­un­um og áhrif­um af örgjald­miðli, sem þó bitna helst á launa­fólki. Það má þó ekki ræða sök­um póli­tísks ómögu­leika.
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
Það er verið að tala við ykkur
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Það er ver­ið að tala við ykk­ur

Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
Tveir stuttir strámenn
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Tveir stutt­ir strá­menn

Fjöl­marg­ar yf­ir­lýs­ing­ar tveggja manna, sem hafa mest áhrif allra á ís­lensk­an efna­hag, hafa reynst að öllu leyti inni­stæðu­laus­ar. Af­leið­ing­arn­ar blasa við heim­il­um lands­ins, sem glíma við verð­bólgu og stór­aukna greiðslu­byrði.
Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Við er­um senni­lega bú­in að tapa

Tæki­fær­ið til að leið­rétta það rang­læti sem sjáv­ar­út­vegs­kerf­ið fel­ur í sér er lík­leg­ast far­ið. Þau sem hagn­ast mest á kerf­inu eru bú­in að vinna. Þau eru fá­veld­ið sem rík­ir yf­ir okk­ur.
Velkomin í Heimildina
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson

Vel­kom­in í Heim­ild­ina

Þér er hér með boð­ið með í þetta ferða­lag, sem er von­andi rétt að hefjast.