Velkomin í Heimildina
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson

Vel­kom­in í Heim­ild­ina

Þér er hér með boð­ið með í þetta ferða­lag, sem er von­andi rétt að hefjast.
Takk fyrir okkur
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Takk fyr­ir okk­ur

Þetta er síð­asti leið­ar­inn sem er skrif­að­ur und­ir merkj­um Stund­ar­inn­ar. Framund­an eru breyt­ing­ar, nýtt upp­haf.
Fólkið sem efldi Strætó, lækkaði skatta og lagaði loftslagið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Fólk­ið sem efldi Strætó, lækk­aði skatta og lag­aði lofts­lag­ið

Bjarni Bene­dikts­son og Katrín Jak­obs­dótt­ir boð­uðu há­leita og skyn­sam­lega stefnu í mik­il­væg­asta máli sam­tím­ans fyr­ir kosn­ing­ar. Það sem gerð­ist næst kom á óvart.
Að fylgja reglum annarra landa
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Að fylgja regl­um annarra landa

Af­stæð­is­hyggja er not­uð til að rétt­læta mann­rétt­inda­brot, inn­rás­ir og al­ræði. Fram­tíð Ís­lend­inga velt­ur á úr­slit­un­um í yf­ir­stand­andi heims­styrj­öld gild­is­mats.
Aukaþingið og Egilsstaðasamþykktin
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Auka­þing­ið og Eg­ils­staða­sam­þykkt­in

Hversu mörg þing þarf til að fram­fylgja þjóð­ar­vilja?
Þegar hatrið tekur völdin
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar hatr­ið tek­ur völd­in

Það vill svo til, sagði dóms­mála­ráð­herra eft­ir að hafa al­ið á ótta, að hann væri til­bú­inn með frum­varp um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir. Frammi fyr­ir átök­um stend­ur val­ið á milli þess að magna upp ástand­ið eða bregð­ast við með mildi en festu.
Þegar konur eru stimplaðar geðveikar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar kon­ur eru stimpl­að­ar geð­veik­ar

„Þetta á ekk­ert er­indi við al­menn­ing, frek­ar en geð­veiki dótt­ur minn­ar,“ voru við­brögð Jóns Bald­vins við birt­ingu bréfa sem hann skrif­aði til ungr­ar stúlku í fjöl­skyld­unni. Í til­raun til að varpa at­hygl­inni frá sér benti hann á dótt­ur sína, sem svar­aði fyr­ir sig og var fyr­ir vik­ið dreg­in fyr­ir dóm af föð­ur sín­um. „Ég gat ekki sætt mig við að vera út­mál­uð geð­veik.“
Milljarðar milliliðanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Millj­arð­ar milli­lið­anna

Mitt í verð­bólgu og vaxta­áþján græða mat­vöru­keðj­ur og bank­ar sem aldrei fyrr og sýna okk­ur að þau eru ekki á sama báti og við hin.
Fólk sem fær afskriftir, afslætti og ofurauð af auðlindum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Fólk sem fær af­skrift­ir, af­slætti og of­urauð af auð­lind­um

Á Ís­landi býr fá­menn­ur hóp­ur fólks í landi sem býr yf­ir óvenju mikl­um gæð­um. Efst­ir á lista yf­ir ís­lenska eina pró­sent­ið eru út­gerð­ar­menn.
Í landi hinna ótengdu aðila
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Í landi hinna ótengdu að­ila

Á Ís­landi eru all­ir skyld­ir öll­um, nema Sam­herja.
Meistarar málamiðlana
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Meist­ar­ar mála­miðl­ana

Hvers vegna skil­ur fólk ekki fórn­ir Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur?
Hvað kostar kverkatak?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvað kost­ar kverka­tak?

Það að taka þol­anda sinn hálstaki er að­ferð of­beld­is­manna til þess að und­ir­strika vald sitt, ná stjórn á að­stæð­um og fyr­ir­byggja frek­ari mót­spyrnu. Að­ferð til að ógna lífi annarr­ar mann­eskju, sýna að þeir hafi líf­ið í lúk­un­um, sýna meint­an mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veik­ir menn.