
Upplifði sig loksins sem manneskju í danska geðheilbrigðiskerfinu
Ágúst Kristján Steinarsson stjórnunarráðgjafi veiktist 19 ára gamall af geðhvörfum og íslenska geðheilbrigðiskerfið vakti upp í honum stríðsmann. Síðar fékk hann reynslu af danska geðheilbrigðiskerfinu og segir það hafa veitt sér öryggi sem hjálpaði til við bata.