FréttirHátekjulistinnAllir forsetar Íslands á Hátekjulistanum Fjögur hafa gegnt embætti forseta Íslands síðustu 45 ár og eiga þau öll sæti á Hátekjulista Heimildarinnar.
GreiningHátekjulistinn 4Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.
FréttirHátekjulistinn 2Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon eru einu eigendur Eyris Invest, eftir uppgjör við lánadrottna og fjármálafléttu. Báðir fengu þeir yfir þrjá milljarða í fjármagnstekjur á árinu.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.