„Það kom mér verulega á óvart að vera svona ofarlega á þessum lista“
Bergdís Ingibjörg Eggertsdóttir seldi, ásamt fleirum, fyrirtækið Fossberg ehf. á síðasta ári. Salan kemur henni í þrítugasta sæti yfir tekjuhæstu Íslendinga ársins 2022.