Útgefandi Viðskiptablaðsins hagnaðist í fyrra
Eftir að hafa tapað 55 milljónum króna á árinu 2020 hagnaðist Myllusetur, sem gefur meðal annars út Viðskiptablaðið, um samtals þrettán milljónir króna á árunum 2021 og 2022.