Fátæk börn
Greinaröð apríl 2020

Fátæk börn

Börn bera aldrei ábyrgð á eigin lífskjörum. Engu að síður eru þau sá þjóðfélagshópur sem líður einna mest fyrir fátækt foreldra sinna. Um 10% íslenskra barna búa á heimilum þar sem tekjur eru undir lágtekjumörkum. Þrjú þessara barna segja hér sögu sína.
Loka auglýsingu