Geðlæknir kallar eftir aðgerðum: „Þetta er hópur sem getur ekki beðið“
Konur sem eru hluti af kerfinu, ljósmóðir, geðlæknir og sálarmeðferðarfræðingur, lýsa því hvað mætti betur fara í þjónustu við konur á meðgöngu, við fæðingu og á sængurlegu. Að þeirra mati ætti öll þjónusta að vera áfallamiðuð, þar sem það getur hjálpað konum verulega og skaðar engan. Úrræðaleysið er hættulegt.