
Á milli tveggja heima
Það getur verið flókið að standa á mörkum tveggja menningarheima. Kuluk Helms listakona á grænlenska móður og danskan föður svo hún kannast vel við það. Hún segir flækjustigið stigmagnast vegna valdaójafnvægis á milli landanna þar sem rætur hennar liggja.