Bakpistill 2Eik ArnþórsdóttirLeikgleði Í hversdagsleikanum víkur leikgleðin gjarnan fyrir alvarleika barnauppeldis, skilafrestum í vinnunni og hálfmaraþon-áætlunum.
Bakpistill 1Dagur HjartarsonNærvera Ljóð Sigurðar Pálssonar sem hefst á vísun í róluvelli þjóðfélagsins hefur leitað á huga Dags Hjartarsonar að undanförnu.
Bakpistill 2Kristlín DísHversdagslegur heiladauði Ef maður þarf að vinna til að lifa og vera þreyttur því maður er alltaf að vinna, og hvíla sig og gera ekkert því maður er alltaf svo þreyttur, hvenær á maður þá að lifa? Kristlín Dís spyr.
BakpistillStefán Ingvar VigfússonHvað næst? „Ja-há“ eru oftast viðbrögðin þegar sími Stefáns Ingvars Vigfússonar lætur hann vita um gang heimsmálanna, sama hvort um ræðir nýjustu ummæli Trumps eða þrefalt orðgildi vinarins Hauks í skrafl-appinu.
BakpistillLára Kristín PedersenPólitískur þvottur Hvenær urðu hjólreiðar pólitísk yfirlýsing? Lára Kristín Pedersen veltir fyrir sér muninum á því hvernig lesið er í skoðanir fólks eftir athöfnum, eftir því hvort það sé í Brugge eða Reykjavík.
Bakpistill 1Stefán Ingvar VigfússonSannleikur Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“
BakpistillLára Kristín PedersenÞriðjudagsvigtun „Ef við skölum þetta niður (orðaleikur ætlaður), ætti ég fleiri liðsfélaga sem hefðu burði í að berjast fyrir jafnrétti innan félagsins sem við spilum fyrir?“ Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen veltir fyrir sér heimi án silfurlitaða óvættarins.
Bakpistill 2Dagur HjartarsonÞegar heimurinn fær heilablóðfall Það er morgunljóst að heimurinn hefur fengið heilablóðfall, skrifar Dagur Hjartarson.
BakpistillBergþóra SnæbjörnsdóttirHvernig ég hef brugðist Bergþóra Snæbjörnsdóttir þvertekur fyrir að eldast tignarlega. Hún ætlar að eldast af offorsi og ófullkomnun.
Bakpistill 1Natasha S.Íslendingur eða innflytjandi? Natasha S. fékk þær fregnir í neðanjarðarlest í Stokkhólmi að hún væri orðinn íslenskur ríkisborgari. „Kannski er ég orðin meiri Íslendingur en ég bjóst við?“
Bakpistill 1Kristlín DísEr þetta ást? Símafíkillinn Krislín Dís neyddist til að eiga símalausa gæðastund með vinunum í jólafríinu.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.