BakpistillDagur HjartarsonSkjábjartar nætur Til að sjá hvað snjalltækin eru köld og ónáttúruleg þurfum við bara að slökkva ljósin.
BakpistillBergþóra SnæbjörnsdóttirHeilbrigð skynsemi Bergþóra Snæbjörnsdóttir spyr hvort það sé leti að nota orð annarra, en vitnar svo í Georg Bernard Shaw í aðdraganda alþingiskosninga: „Lýðræði er tól sem tryggir að okkur verði ekki stjórnað betur en við eigum skilið.“
Bakpistill 1Natasha S.Útlendingamál og lundamenning Á meðan íslenskt samfélag skilur ekki að það er hættulegt að líta á tuttugu prósent þjóðarinnar sem jaðarsettan hóp mun það leiða til meira haturs og sífellt óstöðugra samfélags, þar sem öllum mun finnast óþægilegt að búa.
Bakpistill 2Kristlín DísMyndum við kjósa kvenhatara? Kristlín Dís vill geta fórnað höndum þegar hún heyrir að aðrar þjóðir hafi kosið kvenhatara og rasista sem leiðtoga sína og vonar að Íslendingar séu betri en svo að leika það eftir þeim.
BakpistillStefán Ingvar VigfússonEndurómar frá Ameríku Djúpraddaðir menn sem vilja varðveita gildi samfélagsins.
Bakpistill 2Lára Kristín PedersenEitt núll fyrir mér Um hvað snýst leikurinn og hvað er raunverulegur árangur? Lára Kristín Pedersen, knattspyrnukona og rithöfundur, lítur aðeins um öxl.
BakpistillDagur HjartarsonAndlitin Skyndikosningarnar sem boðað hefur verið til afhjúpa tilvistarvanda íslenskra stjórnmála.
Bakpistill 2Bergþóra SnæbjörnsdóttirÞað eru skrímsli undir rúminu þínu Bergþóra Snæbjörnsdóttir skrifar um raunverulegu skrímslin.
Bakpistill 1Natasha S.Dúkkur handa konum, byssur handa körlum Natasha S. veltir því fyrir sér hvernig heimurinn væri ef það væri viðurkennt fyrir karlmenn að vinna í umhyggjustörfum og fyrir konur að stjórna löndum.
Bakpistill 1Kristlín DísEitt ár af afskiptaleysi Þó að aðgerðir einnar manneskju, eða afstaða einnar smáþjóðar, skipti kannski ekki sköpum ein og sér þá getur hún rúllað snjóboltanum af stað.
Bakpistill 1Stefán Ingvar VigfússonÉg þekki ekki nágranna mína Stefán Ingvar Vigfússon þekkir ekki nágranna sína og veit að hann er ekki einn um það.
BakpistillDagur HjartarsonStærsta tilfinning í sögu jarðarinnar „Ég vakna með orðið bláhvalur á vörunum, það liggur þarna eins og sönnunargagn sem einhver hefur komið fyrir á vettvangi glæps,“ skrifar rithöfundurinn Dagur Hjartarson.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.