Út fyrir boxið

Út fyrir boxið
Mánaðarlegur hljóðþáttur þar sem Jón Trausti Reynisson tekur viðtal við helstu sérfræðinga Íslands um mikilvægustu mál samtíðar og framtíðar fyrir samfélagið og einstaklinga. Út fyrir boxið snýst um að spyrja spurninga sem gleymist að ávarpa í hringiðu hversdagsins og fá svör sem við vissum ekki að við þyrftum.

Fylgja

Þættir

Bandaríski „fasisminn“ hefur áhrif á Ísland
Út fyrir boxið #1 · 58:58

Banda­ríski „fasism­inn“ hef­ur áhrif á Ís­land