Pod blessi Ísland er hlaðvarp í umsjá tveggja karla á fertugsaldri, sem fá til sín góða gesti til að greina stjórnmálalandslagið eða reyna að gera það sjálfir. Þáttarstjórnendur eru Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson.
Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.