Tuð blessi Ísland

Tuð blessi Ísland
Tuð blessi Ísland er hlaðvarp í umsjá tveggja karla á fertugsaldri, sem fá til sín góða gesti til að greina stjórnmálalandslagið eða reyna að gera það sjálfir. Þáttarstjórnendur eru Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson.

Þættir

Valkyrjur Stefáns Ingvars
Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

Kosningarnar sem flestir unnu
Tuð blessi Ísland #7 · 1:13:00

Kosn­ing­arn­ar sem flest­ir unnu

Tuð blessi kappræður í Tjarnarbíó!
Tuð blessi Ísland #6 · 1:04:00

Tuð blessi kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó!

Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
Tuð blessi Ísland #5 · 56:47

For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

Hin einu sönnu Freyr og Snærós
Tuð blessi Ísland #4 · 58:24

Hin einu sönnu Freyr og Snærós

Karen Kjartansdóttir segir frá því af hverju maðurinn hennar elskar Ingu Sæland
Tuð blessi Ísland #3 · 1:01:00

Kar­en Kjart­ans­dótt­ir seg­ir frá því af hverju mað­ur­inn henn­ar elsk­ar Ingu Sæ­land

Kappræðugreining: Innblásinn Sigurður Ingi, Kristrúnarplanið á xS.is og tilhugalíf Sigmundar og Bjarna
Tuð blessi Ísland #2 · 56:50

Kapp­ræðu­grein­ing: Inn­blás­inn Sig­urð­ur Ingi, Kristrúnarplan­ið á xS.is og til­huga­líf Sig­mund­ar og Bjarna

Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
Tuð blessi Ísland #1 · 1:00:00

Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir