Pod blessi Ísland er hlaðvarp í umsjá tveggja karla á fertugsaldri, sem fá til sín góða gesti til að greina stjórnmálalandslagið eða reyna að gera það sjálfir. Þáttarstjórnendur eru Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson.
Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
Pod blessi Ísland #4 ·
58:24
Hin einu sönnu Freyr og Snærós
Pod blessi Ísland #3 ·
1:01:00
Karen Kjartansdóttir segir frá því af hverju maðurinn hennar elskar Ingu Sæland
Pod blessi Ísland #2 ·
56:50 1
Kappræðugreining: Innblásinn Sigurður Ingi, Kristrúnarplanið á xS.is og tilhugalíf Sigmundar og Bjarna
Pod blessi Ísland #1 ·
1:00:00
Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.