Úkraínuskýrslan

Óvissa rík­ir í Evr­ópu eft­ir sig­ur Trump

Með sigri Trump yfir Hvíta húsinu og líklega báðum þingdeildum og í fyrri tíð og raðað hliðhollum dómurum í hæstarétt sem hefur síðan þá samþykkt lög sem gefa honum raun frjálsar hendur til að gera það sem honum sýnist. Hann mun því líklega halda áfram eingangrunar stefnu sinni, án teljandi andstöðu eða áhyggna af endurkjöri.
· Umsjón: Óskar Hallgrímsson

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorvaldur Árnason skrifaði
    Hernaðarhyggjan grefur um sig hvatvetna. Gegnsýrir þessar Úkraínuskýrslur. Æ fleiri trúa því að friður verði tryggður með vopnaskaki. Kosningabaráttan hér á landi undirstrikar það. Nú stefnum við hraðbyri að þriðju heimstyrjöldinni. Leitt að þurfa að segja það. Engan veginn uppörfandi :-(
    -1
    • SIB
      Sigurður I Björnsson skrifaði
      Takk fyrir pistilinn.
      1
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
      Sif · 06:16

      Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?

      Árásin aðfararnótt 17. júní
      Úkraínuskýrslan #31 · 11:41

      Árás­in að­far­arnótt 17. júní

      „Þessi kona er rugluð“
      Sif · 05:54

      „Þessi kona er rugl­uð“

      Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar
      Samtal við samfélagið #13 · 44:22

      Vænt­ing­ar barna af er­lend­um upp­runa til mennt­un­ar