Sif #3306:12
Mesta ógnin er heigullinn
Mesta ógnin við tjáningarfrelsið er ekki hótanir fólks í valdastöðum eða fyrirtækja með fjárhagslega yfirburði. Mesta ógnin við tjáningarfrelsið er heigullinn. Stuðningur við tjáningarfrelsið er einskis virði ef hann er aðeins í orði en ekki á borði.
Athugasemdir