Úkraínuskýrslan

Fjöl­býl­is­hús féll sam­an

Óskar Hallgrímsson er á vettvangi þar sem fjölbýlishús féll saman í árásum Rússa og fer á barnaspítala skömmu eftir að Rússar vörpuðu sprengju á hann. Nær allar deildir eru skemmdar eða illa farnar. Börn eru blóðug og grátandi. Algjört helvíti, er lýsing lækna á ástandinu.
· Umsjón: Óskar Hallgrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
    Pod blessi Ísland #1 · 1:00:00

    Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

    Symbiosis: Súrdeig, melting, molta, skyr og aðrar óstýrlátar örverur
    Þjóðhættir #53 · 35:49

    Symb­i­os­is: Súr­deig, melt­ing, molta, skyr og aðr­ar óstýr­lát­ar ör­ver­ur

    80 ár frá Bagration, mestu sókn Rauða hersins
    Flækjusagan · 11:44

    80 ár frá Bagrati­on, mestu sókn Rauða hers­ins

    Bílaframleiðendur með öndina í hálsinum
    Eitt og annað · 07:49

    Bíla­fram­leið­end­ur með önd­ina í háls­in­um