Paradísarheimt
Paradísarheimt #1426:52

Gn­arr (ásamt Jóni Gn­arr)

Paradísarheimt eflir til hátíðarþáttar fyrir hátíðarsýningu á heimildamyndinni Gnarr. Jón Gnarr mætir í stúdíóið til Kjartans og Magnúsar og ræðir tilurð Besta flokksins og heimildamyndarinnar sem gerð var um framboðið. Gnarr verður sýnd í Bíó Paradís mánudaginn 27. maí kl 19, þar sem umræður verða eftir sýningu með Jóni, Gauki Úlfarssyni leikstjóra myndarinnar og Heiðu Kristínu kosningastjóra Besta flokksins.
· Umsjón: Kjartan Logi Sigurjónsson, Magnús Thorlacius

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Keisaraynjan sem hvarf
    Flækjusagan · 12:19

    Keis­araynj­an sem hvarf

    Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
    Eitt og annað · 07:09

    Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

    Nauðgunargengi norðursins
    Sif · 06:53

    Nauðg­un­ar­gengi norð­urs­ins

    Síðari hluti annáls frá Úkraínu: Staðan á vígvellinum
    Úkraínuskýrslan #22 · 21:02

    Síð­ari hluti ann­áls frá Úkraínu: Stað­an á víg­vell­in­um