Paradísarheimt
Paradísarheimt #1426:52

Gn­arr (ásamt Jóni Gn­arr)

Paradísarheimt eflir til hátíðarþáttar fyrir hátíðarsýningu á heimildamyndinni Gnarr. Jón Gnarr mætir í stúdíóið til Kjartans og Magnúsar og ræðir tilurð Besta flokksins og heimildamyndarinnar sem gerð var um framboðið. Gnarr verður sýnd í Bíó Paradís mánudaginn 27. maí kl 19, þar sem umræður verða eftir sýningu með Jóni, Gauki Úlfarssyni leikstjóra myndarinnar og Heiðu Kristínu kosningastjóra Besta flokksins.
· Umsjón: Kjartan Logi Sigurjónsson, Magnús Thorlacius

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð