Leiðarar #5312:05
Leiðari: Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
Leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar úr 53. tölublaði Heimildarinnar sem kom út 19. apríl 2024. Þar skrifar hann um kosningaloforð Framsóknarflokksins frá árinu 2003 þegar flokkurinn lofaði 90 prósent lánum til húsnæðiskaupa. Afleiðing þessa loforðs er nú stærsti efnahagslegi myllusteinninn um háls ríkissjóðs.
Athugasemdir