Eitt og annað

Mesta lista­verkarán sög­unn­ar

Á veggjum þekkts listasafns í Boston má sjá 13 tóma myndaramma. Myndunum úr römmunum var stolið fyrir 34 árum og hafa ekki fundist. Næturvörður á safninu hefur alla tíð legið undir grun um aðild að málinu, sem er talið mesta listaverkarán sögunnar. Hann lést fyrir nokkrum vikum.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Tengdar greinar

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Innflytjendur á Íslandi
    Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

    Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

    Færri vilja kunna brauð að baka
    Eitt og annað · 07:49

    Færri vilja kunna brauð að baka

    Börn vafin í bómull
    Sif · 04:40

    Börn vaf­in í bóm­ull

    Ein af þessum sögum
    Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

    Ein af þess­um sög­um