Úkraínuskýrslan

Fals­frétt­ir og rang­ar upp­lýs­ing­ar um stríð­ið

Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og blaðamaður, flytur pistla úr stríðinu í Úkraínu, þar sem hann er búsettur.
· Umsjón: Óskar Hallgrímsson

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Takk Óskar fyrir umfjöllunina.
    0
    • Magnús Mörður Gígja skrifaði
      Úkraína er ekki lýðræðisland lengur.
      1. Það er búið að fresta kosningum um óákveðinn tíma.
      2. Búið er að banna frjálsafjölmiðla.
      3. Fólk er fangelsað fyrir að vera með sjálfstæðar skoðanir á stríðinu.
      4 Það er þagað niður að blaðamaður lést í fangelsi í Úkraínu.
      5. Það hefur komið fram hér fyrir neðan að friðarsamningur var kominn í mars 2022 en Boris Johnson var sendur til að koma í veg fyrir undirskryft.
      -2
    • Guðmundur Pálmason skrifaði
      Minn gamli vinur hann Óskar Hallgrímsson var líka 100% viss um að Palestínumenn hefðu sjálfir ráðist á Al Shifa spítalann og þegar ég benti honum á óháða rannsókn Forensic Architecture sem sannaði það gagnstæða brást hann við með því að blokka
      4
      • Þorkell Egilsson skrifaði
        Það er líka hundrað prósent rétt hjá honum. Þú ert í tómum kofa upp á heiði.
        -3
    • Tjörvi Schiöth skrifaði
      Hér er umrædd grein sem hann birtir skjáskot af í myndbandinu og lýsir sem "falsfrétt" (án þess að útskýra eða rökstyðja neitt nánar). Lesið nú og dæmið sjálf hver er að fara með falsfréttir um þetta stríð:
      https://samstodin.is/2023/06/russland-og-ukraina-skrifudu-undir-leynilegan-fridarsamning-i-mars-i-fyrra/
      1
      • Tjörvi Schiöth skrifaði
        Hvaða"falsfréttir" ertu að vísa til, Óskar Hallgrímsson? Afneitar þú því að samningar hafi næstum verið komnir í hús í samningalotunni í Istanbúl í mars-apríl 2022? En Úkraínumenn hættu við að skrifa undir samninginn á síðustu stundu, eftir að þeim hafði verið talin trú um að berjast áfram og "sigra" á vígvellinum, eftir loforð frá Vesturlöndum um vopnastuðning?

        Þetta er allt saman vel þekkt og skjalfest, hefur verið viðurkennt af vestrænum ráðamönnum og einnig af ráðamönnum í Istanbul og fleirum sem komu að þessum samningaviðræðum. Það eru falsfréttir að afneita þessum staðreyndum án neinna frekari sönnungarganga:

        The Times, 31. mars 2022:

        "Government fears western allies will push Zelensky to settle for early peace deal... Britain is concerned that the United States, France and Germany will push Ukraine to “settle” and make significant concessions in peace talks with Russia, The Times has been told... In a phone call at the weekend, Boris Johnson warned President Zelensky [not to sign a deal]."

        Það er líka frekar skondið að kenna sérfræðinga um öryggismál eins og prófessor Hilmar Þór Hilmarsson við "falsfréttir." Ansi flott projection hjá þér, Óskar Hallgrímsson.

        https://www.thetimes.co.uk/article/dont-back-down-britain-urges-ukraine-wmtfkv3pn
        3
        • Þorkell Egilsson skrifaði
          Það er furðuleg geðfötlun sem þú stríðir við vinur. Leiðinlegt að horfa upp á svona mannhatur og stuðning við illskuna í Kreml gegn mannkyni. Hitler sjálfur talaði svona og af því ertu sjálfsagt að apa eftir.
          -2
        • Tjörvi Schiöth skrifaði
          Hvaða orðasalat var ég eiginlega að lesa, Þorkell Egilsson??
          1
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Að lifa með sjálfum sér
      Sif #38 · 06:33

      Að lifa með sjálf­um sér

      Langdræg vopn og kjarnorkuótti
      Úkraínuskýrslan #20 · 08:03

      Lang­dræg vopn og kjarn­orkuótti

      Alma og Willum ræða stöðu bráðamóttökunnar
      Pressa #30 · 1:00:00

      Alma og Will­um ræða stöðu bráða­mót­tök­unn­ar

      Kvöldvakt á bráðamóttökunni
      Á vettvangi: Bráðamóttakan #1 · 1:02:00

      Kvöld­vakt á bráða­mót­tök­unni