Leiðarar
Leiðarar #4412:53

Leið­ari: Sprengja 412 manns inn­viði?

Leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar úr 44. tölublaði Heimildarinnar, sem kom út 1. mars 2024. „Við þurfum aðallega að hætta að tala, og fara að gera. Með því er hægt að sækja fjármögnun til að rétta við innviði landsins. Veita íbúum jöfn tækifæri í lífinu. Líka þessum 412 sem fá vernd hér árlega,“ segir hann um innviði og flóttafólk.
· Umsjón: Þórður Snær Júlíusson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sendillinn sem hvarf
    Sif · 07:24

    Send­ill­inn sem hvarf

    Innflytjendur á Íslandi
    Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

    Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

    Færri vilja kunna brauð að baka
    Eitt og annað · 07:49

    Færri vilja kunna brauð að baka

    Börn vafin í bómull
    Sif · 04:40

    Börn vaf­in í bóm­ull