Leiðarar #4223:11
Leiðari: Tvö ár af kælingu vegna glæps sem aldrei var framinn
Leiðari Þórðar Snæs Júlíussonar úr 42. tölublaði Heimildarinnar, sem kom út 16. febrúar 2024. „Það verður að vera hægt að koma í veg fyrir að geðþótti stjórnenda einstaks lögregluembættis geti leitt af sér kælingu á borð við þá sem hefur verið í gangi undanfarin tvö ár, og sér ekki fyrir endann á,“ segir hann um rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á fimm blaðamönnum.
Athugasemdir