Klippa

Pressa: Þing­menn úr Reykja­nes­bæ ræða ástand­ið eft­ir eld­goss

Píratinn Gísli Rafn Ólafsson og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknar, eru báðir búsettir í Reykjanesbæ, þar sem hús eru farin að kólna eftir að hraun úr eldgosinu sem hófst í gærmorgun reif í sundur heitavatnsleiðslu sem skaffar hita til allra íbúa á svæðinu. Þeir segja mikilvægt að sinna forvörnum, jafnvel þó peningum sé varið í eitthvað sem reynist svo ekki þörf á.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Umbúðir stjórnmálanna
    Sif · 05:55

    Um­búð­ir stjórn­mál­anna

    Draumar, huldufólk og rökkrin: Þjóðsagnir íslenskra kvenna
    Þjóðhættir #64 · 42:11

    Draum­ar, huldu­fólk og rökkrin: Þjóð­sagn­ir ís­lenskra kvenna

    Ójöfnuður í menntun: Framtíðarsýn og áskoranir innflytjenda í atvinnumálum
    Samtal við samfélagið #10 · 53:40

    Ójöfn­uð­ur í mennt­un: Fram­tíð­ar­sýn og áskor­an­ir inn­flytj­enda í at­vinnu­mál­um

    Friðarviðræður í Tyrklandi
    Úkraínuskýrslan #28 · 10:47

    Frið­ar­við­ræð­ur í Tyrklandi