Klippa06:05
Átti von á mannhafi á Arnarhól
Arnarhóll er þéttsetin konum, kvárum og öðrum þar sem fram fer baráttufundur kvennaverkfallsins sem er í dag. „Við stöndum alltaf saman og mér finnst það ótrúlega mikilvægt,“ segir ein kvennanna sem mættu.
Athugasemdir (2)