Klippa35:36

„Ég trúi á kraft fólks­ins, ég sá hann of­an úr mastr­inu“

Elissa Bijou og Anahita Babaei hittust fyrst á mótmælum gegn hvalveiðum við Reykjavíkurhöfn degi eftir að matvælaráðherra hafði aflétt hvalveiðibanni. Börn höfðu krítað á malbikið: „Hvalaskoðun til hægri, hvalveiðar til vinstri“. Það var þarna sem „stóra hugmyndin“, eins og Elissa orðar það, fæddist. Hugmyndin um að klifra upp í möstur hvalveiðiskipanna tveggja að næturlagi og koma þannig í veg fyrir að þau kæmust út á veiðar. Þær sáu þetta sem síðasta úrræðið til þess að koma í veg fyrir dráp á langreyðum.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
    Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

    „Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

    Ólátabelgurinn á Amalienborg
    Eitt og annað · 09:44

    Óláta­belg­ur­inn á Amalien­borg

    Óðs manns æði
    Sif · 05:03

    Óðs manns æði

    Kvíðaþrungnir hnignunartímar
    Umræða06:28

    Kvíða­þrungn­ir hnign­un­ar­tím­ar