Karlmennskan
Karlmennskan #11056:53

„Gott að spá ein­hverju og geta svo lát­ið það ræt­ast“ - Miriam Petra og Sól­ey Tóm­as­dótt­ir

Við lítum yfir árið, bæði persónulega og pólitískt. Leitum að hápunktum og lágpunktum og setjumst í Völvusætið fyrir árið 2023. Veltum fyrir okkur áhrifum baráttu á árinu og mögulegum afleiðingum ýmissa atvika sem áttu sér stað á árinu. Hefur baráttan fyrir jafnrétti og mannréttindum skilað einhverju eða erum við bara á leiðinni aftur á bak með þungu bakslagi? Miriam Petra sérfræðingur hjá Rannís og inngildingarfulltrúi landsskrifstofu Erasmus plus og fyrirlesari um rasisma og menningarfordóma og Sóley Tómasdóttir jafnréttis- og fjölbreytileikafræðingur horfa í baksýnisspegilinn og setjast í femínískt Völvusæti fyrir árið 2023. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Veganbúðin, ÖRLÖ fyrsta Omega-3 bætiefnið í heiminum með jákvætt kolefnisfótspor og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á þennan þátt.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
    Pod blessi Ísland #1 · 1:00:00

    Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

    Symbiosis: Súrdeig, melting, molta, skyr og aðrar óstýrlátar örverur
    Þjóðhættir #53 · 35:49

    Symb­i­os­is: Súr­deig, melt­ing, molta, skyr og aðr­ar óstýr­lát­ar ör­ver­ur

    80 ár frá Bagration, mestu sókn Rauða hersins
    Flækjusagan · 11:44

    80 ár frá Bagrati­on, mestu sókn Rauða hers­ins

    Bílaframleiðendur með öndina í hálsinum
    Eitt og annað · 07:49

    Bíla­fram­leið­end­ur með önd­ina í háls­in­um