Eigin konur
Eigin konur #10646:49

Martyna Ylfa - Fyr­ver­andi kær­asti beitti hana and­legu of­beldi og lifði tvö­földu lífi

Martyna Ylfa er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í tíu ár. Martyna var sambandi með íslenskum manni sem beitti hana ofbeldi í langan tíma. Ein þekktasta aðferðin til að ná stjórn í ofbeldissambandi er að brjóta niður makann, þannig að hann treystir ekki sjálfum sér lengur og telji sig ekki verðugan hamingju og heilbrigðari framkomi. „Mér leið eins og ég hafi hitt sálufélagann minn. Þetta byrjaði mjög hratt og honum fannst allt sem ég gerði flott, fötin mín, allt sem ég sagði og gerði var svo æðislegt,” segir hún í þættinum og bætir við að eftir smá tíma að þá breyttist það og hann fór að brjóta hana niður. „Flótlega hrundi sjálfstraustið mitt og mér leið eins og ég mætti ekki segja neitt, ég mátti ekki spurja margra spurninga. Ég vissi alveg þegar hann var reiður og hann sýndi mér svona hvað hann gæti gert, að hann gæti meitt mig ef hann myndi vilja það”.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Til varnar siðlausum eiturpennum
    Sif · 05:29

    Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

    Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
    Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

    Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

    Einn og hálfur tími um nótt
    Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

    Einn og hálf­ur tími um nótt

    Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
    Flækjusagan · 12:38

    Blóð­ið í jörð­inni við Panipat - Seinni hluti