Klippa04:20

Sag­an af Litlu ljót: Ójafn leik­ur

Bergþóra Einarsdóttir lýsir aðstæðum þar sem hún var ein, tvítug með tveimur mönnum sem voru áratugum eldri heldur en hún, annar þeirra var yfirmaður hennar og hinn listræn fyrirmynd. Hún segir að það þurfi mikla firringu til að halda að það sé í lagi að klæða unga konu úr án samþykkis.
· Umsjón: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
Þjóðhættir #68 · 19:16

Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Eitt og annað · 05:56

Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

Er hægt að deyja úr harmi?
Sif · 04:15

Er hægt að deyja úr harmi?

Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
Þjóðhættir #67 · 28:25

Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna