Karlmennskan, hlaðvarp

Kennslu­karl og femín­isti - Þórð­ur Krist­ins­son

„Þótt við gefum okkur út fyrir að vera framsækin þá erum við fáránlega föst í hugmyndum um kynhlutverkin, sérstaklega þegar kemur að körlum.“ segir Þórður Kristinsson kennslukarl, doktorsnemi og femínisti. Í 20. þætti í hlaðvarpinu Karlmennskan ræðir Þorsteinn við Þórð um hlutverk karla innan femínisma, hver munurinn á pro-femínista og femínista er, hvernig karlar eigi til að gusslast áfram og stela athygli frá konum. Þeir ræða doktorsverkefni Þórðar um samfélagsmiðlanotkun unglinga sem er ólík milli drengja og stúlkna og auk þess fer Þórður lauslega yfir efnistökin í fyrsta sérhannaða námsefninu í kynjafræði fyrir framhaldsskólanema, sem hann útbjó með Björk Þorgeirsdóttur. Umræðan leiðist líka inn á karlrembu drengja, stöðu þeirra í skólakerfinu og aðkallandi áskoranir er snýr að drengjum, körlum og jafnrétti.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Langdræg vopn og kjarnorkuótti
Úkraínuskýrslan #20 · 08:03

Lang­dræg vopn og kjarn­orkuótti

Alma og Willum ræða stöðu bráðamóttökunnar
Pressa #30 · 1:00:00

Alma og Will­um ræða stöðu bráða­mót­tök­unn­ar

Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Á vettvangi: Bráðamóttakan #1 · 1:02:00

Kvöld­vakt á bráða­mót­tök­unni

Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
Skýrt #5 · 01:51

Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn