Karlmennskan, hlaðvarp

Pen­ing­ar, karl­mennska og heil­brigð­is­þjónusta í karla­veldi - Finn­borg Salome Stein­þórs­dótt­ir

„Það er engin spurning hverjir fá peningana“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir doktor í kynjafræði en doktorsrannsókn hennar fjallaði um kynjuð fjármál gegn kynjaslagsíðu háskóla í kjölfar markaðsvæðingar. Finnborg kynjagreindi efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna COVID með félaginu Femínísk fjármál og hefja þær vitundavakningu í næstu viku. Finnborg hefur ansi breiðan bakgrunn í rannsóknum og hefur að auki við doktorsrannsókn á stýringu fjármagns, rannsakað vinnumenningu innan lögreglunnar, nauðgunarmenningu í íslensku samfélagi og nýlega skilaði hún skýrslu til heilbrigðisráðherra út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Þemað í 19. podcastþætti Karlmennskunnar eru valdatengsl og kynjað sjónarhorn á ýmsar stoðir í íslensku samfélagi.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Langdræg vopn og kjarnorkuótti
Úkraínuskýrslan #20 · 08:03

Lang­dræg vopn og kjarn­orkuótti

Alma og Willum ræða stöðu bráðamóttökunnar
Pressa #30 · 1:00:00

Alma og Will­um ræða stöðu bráða­mót­tök­unn­ar

Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Á vettvangi: Bráðamóttakan #1 · 1:02:00

Kvöld­vakt á bráða­mót­tök­unni

Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
Skýrt #5 · 01:51

Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn