Karlmennskan, hlaðvarp

Pen­ing­ar, karl­mennska og heil­brigð­is­þjónusta í karla­veldi - Finn­borg Salome Stein­þórs­dótt­ir

„Það er engin spurning hverjir fá peningana“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir doktor í kynjafræði en doktorsrannsókn hennar fjallaði um kynjuð fjármál gegn kynjaslagsíðu háskóla í kjölfar markaðsvæðingar. Finnborg kynjagreindi efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna COVID með félaginu Femínísk fjármál og hefja þær vitundavakningu í næstu viku. Finnborg hefur ansi breiðan bakgrunn í rannsóknum og hefur að auki við doktorsrannsókn á stýringu fjármagns, rannsakað vinnumenningu innan lögreglunnar, nauðgunarmenningu í íslensku samfélagi og nýlega skilaði hún skýrslu til heilbrigðisráðherra út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Þemað í 19. podcastþætti Karlmennskunnar eru valdatengsl og kynjað sjónarhorn á ýmsar stoðir í íslensku samfélagi.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Það var enga vernd að fá“
Fólk48:19

„Það var enga vernd að fá“

BeintInnlent

Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
Þjóðhættir #66 · 48:08

Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif · 05:14

Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?