Karlmennskan, hlaðvarp

Para­sam­bönd, trigger­ar og djö­fla­tal - Hrefna Hrund Pét­urs­dótt­ir

Hjónin Þorsteinn og Hulda ræða við parameðferðar sálfræðinginn sinn, Hrefnu Hrund Pétursdóttur, um parasambönd, samskipti og algeng vandamál í nánum samböndum í 16. hlaðvarpsþætti Karlmennskunnar.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

„Mental load, fjármálin eða uppeldi á börnunum er ekki vandamálið, heldur hvernig parið talar saman er vandamálið,“ segir Hrefna Hrund Pétursdóttir sálfræðingur sem starfar við parameðferðir út frá Emotionally Focused Couples Therapy (EFT) aðferðinni. Hrefna segir að karlar bóki mun sjaldnar tíma í parameðferð (í karl-kona samböndum) og að fólk sé hrætt við að fara til sálfræðings í parameðferð því það óttist dauðadóm yfir sambandinu og eigi þá á hættu að missa makann sinn. Þetta segir Hrefna mikinn misskilning því í 75% tilvika verður góður árangur af þeirri aðferð sem hún starfi eftir sem snýst um örugg geðtengsl, meðvitund um djöflatal, triggera og auðmýkt í samskiptum.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
Þjóðhættir #67 · 28:25

Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna

„Það var enga vernd að fá“
Fólk48:19

„Það var enga vernd að fá“

BeintInnlent

Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
Þjóðhættir #66 · 48:08

Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið