Karlmennskan, hlaðvarp

I auka­þátt­ur: Femín­ista­fé­lag MH og Versló

„Rauðhærður vegan femínisti, hann myndi ekki fá lim [...] Já, MH-inga“ sagði viðmælandi í fyrirhuguðum podcast-þætti á vegum nemendafélags Verslunarskóla Íslands. Femínistafélag MH og femínistafélag Versló gagnrýndu þetta orðfæri, réttilega, og útskýra hér hvers vegna og hvaða áskoranir femínistar í framhaldsskólunum eru að takast á við. Typpa- og píkufýla eru hugtök sem koma fyrir og lýsa menningarfyrirbærunum ráðandi karlmennska og styðjandi kvenleiki á áhugaverðan hátt.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sendu skip til Grænlands
Eitt og annað · 11:41

Sendu skip til Græn­lands

Af frændhygli lítilla spámanna
Sif · 06:11

Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif · 06:05

Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur