Karlmennskan, hlaðvarp

Nars­is­ismi

„Ef að einstaklingar eru ekki til í að gera neitt í sínum málum, þá er bara best að sætta sig við það og halda áfram með líf sitt“ segir nafnlaus kona sem bjó við ofbeldi narsisísks manns í 5 ár. Nafnlausa konan deilir reynslu sinni af ofbeldistaktík narsisista og Anna Kristín Newton sálfræðingur skýrir þessa persónuleikaröskun sem leggst frekar á karla en aðra einstaklinga.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
Þjóðhættir #67 · 28:25

Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna

„Það var enga vernd að fá“
Fólk48:19

„Það var enga vernd að fá“

BeintInnlent

Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
Þjóðhættir #66 · 48:08

Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið