Karlmennskan, hlaðvarp

Bjarni Snæ­björns­son - Heteró­sex­ismi

„Ég bað til Guðs á hverju kvöldi um að ég væri ekki hommi“. Bjarni Snæbjörnsson leikari lýsir upplifun sinni af því að vera samkynhneigður karlmaður í samfélagi sem er gegnsýrt af gagnkynhneigðum viðmiðum. Í gegnum spjall við Bjarna verður leitast við að að svara hvað er homophobia og hvernig heterósexismi getur skýrt þöggun, útilokun og vanlíðan (ó)gagnkynhneigðra karla og hinsegin fólks.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hafmeyjan með stóru brjóstin
Eitt og annað · 08:24

Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Sif · 06:02

12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

Enn lengist biðin
Eitt og annað · 08:20

Enn leng­ist bið­in

Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Sif · 06:15

Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð